Barnaorðabókin er skemmtileg bók sem skýrir mikinn fjölda íslenskra orða fyrir börnum, segir þeim frá merkingu þeirra og lýsir því hvernig orðin eru notuð. Barnaorðabókin er miðuð við þarfir 6-12 ára barna. (Úr kynningu á bókinni á aftari kápusíðu)
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.