Hér eru ljóð og frásagnir eftir 63 skáld. Efnið gáfu þau SÁÁ sem gaf bókina út og er hún gjöf samtakanna til nýrra félagsmanna og fer eftir því ekki í sölu. Öll helstu ljóðskáld þjóðarinnar leggja þarna til efni. S.s. Andri Snær, Aðalsteinn Ásberg,Hallgrímur Helga,Gyrðir, Sjón, Elísabet Jökuls, Linda Vilhjálms, Ingunn Snædal, Gerður Kristný, Eiríkur Örn, Megas,Ragnar Ingi, Jóhann Hjálmarss. Hrafn Jökulss. Hrafnhildur Hagalín, Kristín Svafa,Kristín Eiríks, Kristín Ómars. Jón Kalmann, Jón Örn. Ingimar Erlendur, Njörður P. Ísak Harðar, Sigurbjörg Þrastard. Sverrir Norland, Sveinbjörn I. Baldvins. Sigurður A. Magnúss,Vilborg Dagbjars, Þórunn Valdimarsd, Þórarinn Eldjárn, Þorsteinn frá Hamri, o.f.l. Bók sem ný.