You are here

Lífið er tilviljun

Höfundur: 
Páll Lýðsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1993
Útgefandi: 
Ellinor Kjartansson
SKU: Æ-425

Ævisaga Ellinor Kjartansson húsfreyju á Seli í Grímsnesi. Ellinor er af prússneskum ættum en kom til Íslands árið 1949 og giftist Árna Kjartanssyni í Seli. Fróðlegt hvernig hún tókst á við lífið í öðru landi og sigraðist á erfiðleikunum. ath hlífðarblað nokkuð trosnað.

Price: kr 1.700