You are here

Dýraljóð

Höfundur: 
ýmsir/Guðmundur Finnbogason
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1931
Útgefandi: 
Ísafoldarprentsmiðja h.f.
SKU: Lj-771

Frábærlega falleg bók og ekki er innihaldið síðra. Mörg lansþekkt ljóð t.d. Sveinn Pálsson og kópur. Svanasöngur á heiði. Skúlaskeið. Smaladrengurinn. Fuglinn í fjörunni og margar fleiri perlur gerðar af eldri kynslóð skálda.

Price: kr 4.500