You are here

Ritsafn Vilhj. Stefánss.

Höfundur: 
Vilhjálmur Stefánsson
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Ársæll Árnason
SKU: R-73

Vilhjálmur var merkasti landkönnuður sem Ísland hefur átt. Ritsafnið er fimm bækur. Nr 1. heitir Veiðimenn á hjara heims. Nr 2. Meðal eskimóa. Og síðustu þrjár heita Heimskautslöndin unaðslegu. Allar bækurnar eru í eins bandi, svörtu skinnbandi(kjölur og horn) með brún kápuspjöld. Mikil gylling á kilinum og skrautbrúnir. Útgefnar á árunum 1936-38. Nafn fyrri eiganda skrifað fremst í bækurnar. Aðeins vottar fyrir að sjái á kápuspjöldum að neðan sem bækurnar standa á. seljast allar saman. verð 20. þúsund. UPPSELD:

Price: kr 0