Þetta er önnur prentun viðhafnarútgáfunnar sem gefin var út í tilefni þess að 60 ár voru liðin frá því Fagra veröld kom fyrst út. Eins og ný.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.