You are here

Afmælisrit Kristmundar Bjarnasonar

Höfundur: 
ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1979
Útgefandi: 
Sögufélag Skagfirðinga
SKU: A-82

Undirtitill bókarinnar er Fólk og fróðleikur. Kveðja til Kristmundar Bjarnasonar á Sjávarborg í tilefni af 60 ára afmæli hans 10. janúar 1979. Hér rita nokkrir andansmenn greinar allir eiga þeir uppruna til Skagafjarðar. ath. ekki er hlífðarblað um kápu.

Price: kr 2.300