Inniheldur Æviágrip,kvæði,leikrit,ritgerðir,þjóðsögur og ævintýri. Hallgrímur Hallgrímsson bjó undir prentun í tilefni aldarafmælis Magnúsar 1825-1925. Útvalsgott eintak í brúnu skinnbandi með gyllingu á kili. nafn fyrri eiganda á fremstu síðu.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.