Innbundið eintak í alskinni. Bókin má teljast góð, bandið er ágætt og ekki sprungur við kjölinn. Helsti galli er að menn hafa flett henni ekki vel hreinir um hendur. Nöfnin Sigurður Ísleifsson og Tómas Sigurðsson er skrifuð á tvær fremstu síðurnar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.