Gefið út í tilefni af 40 ára afmæli kórsins 3. janúar 1966 og sjötíuára afmæli Sigurðar Þórðarsonar tónskálds og stjórnanda kórsins 8. apríl 1965. Óinnbundið eintak og því miður hvorki tölusett né áritað af þá verandi formanni. Bókin virðist hafa verið gefin út og tileinkuð styrktarmönnum og öðrum velunnurum kórsins en ekki hafa farið í sölu. Mikill fjöldi mynda.