Ljósprentun af kvæðum Jónasar Hallgrímssonar gefið út þegar stórt hundrað ára var liðið frá andláti hans. Einar Ólafur Sveinsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna. 322 blaðs. Bók í ljósbrúnu skinnbandi aðeins sér á kápujaðri að neðan.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.