Óinnbundið og talsvert lesið eintak. Höfunduronn var fæddur í Tungu í Rauðasandshreppi 1890, en bjó lengst á Norðfirði og síðustu árin á Ísafirði. Kona hans gaf bókina út að honum látnum. Nafn fyrri eiganda skrifað á tvær fremstu síður bókarinnar. Frekar fágætt kver.