You are here

Upp á líf og dauða

Höfundur: 
Jón Hjaltason/Júlíus Kristjánsson/Sigurður Ægisson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
2011
Útgefandi: 
Völuspá útgáfa
SKU: Sj-68

Hér er fjallað um þrjá atburði. Harðbakur EA Í Nýfundnalandsveðrinu 1959. Elliði SI ferst og Páskaveðrið 1963 á Eyjafirði. Bókin er í flokknum Safn til sögu Eyjafjarðar og Eyfirðinga. Óinnbundin en sem ný með flotta plasthúðaða kápu.

Price: kr 1.700