Önnur ljóðabók skáldsins frá Fagraskógi næst á eftir Svörtum Fjöðrum útg. 1919. Hér eru mörg að þekktustu ljóðum skáldsins eins og. Hamraborgin, Caprikvæði, Fjallarefurinn,En þú varst ævintýr, Dalakofinn, Útlaginn o.f.l. Forlagsband, gylling á kili og fremra kápuspjaldi aðeins farin að dofna.