Talsvert mikið er skrifað af athugasemdum í þessa bók bæði með blýanti og penna. Ástand að öðru leiti má teljast gott. Bókin ber bókamerki Steindórs frá Hlöðum og einnig nafn fyrri eiganda. Syvende utgave. Prentuð hjá S.L.Möllers Bogtrykkeri 1916.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.