Þessar þrjár bækur eru allar í alskinni (nr.III í dökkbrunu en hinar í ljósbrúnu) aðeins sér á kápu og nafn fyrri eiganda skrifað á fremstu síðu í þeim öllum. Útgefið á árunum 1932-36. verð samkomulag.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.