Þessi bók er ritsafn höfundar. Hér eru leikritin Ást og vörufölsun, Vopnahlé, Að hugsa sér og Vetur og Vorbjört. Og efni úr ljóðabókunum Suður með sjó, Sólgull í skýjum, Turnar við torg, Teningum kastað, Minni og menn og Mislitar fanir. Bókin árituð af höfundi. Og bókamerki rithöfundafélags Íslands á fremstu síðu.