Hér eru bækurnar sem Finnur Jónsson bjó til prentunar 1954 og nefndi Íslendingasagnaútgáfuna. Annálar og nefnaskrá eru að sjálfsögðu með sem þriðja bók. Kosta allar þrjár saman 6.000 kr. Aðeins blettir á nokkrum síðum í bók I.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.