Höfundur er Breiðfirðingur að uppruna en bjó lengst á Bíldudal og Suðurnesjum. Það óvenjulega við þessa ljóðabók er að í henni eru nokkrar myndir af fáklæddum konum og viðeigandi vísa við hverja mynd. Bók sem ný, árituð af höfundi.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.