You are here

Í dagsins önn IV

Höfundur: 
Þorsteinn Matthíasson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1981
Útgefandi: 
Ægisútgáfan
SKU: R-88

Í þessu fjórða bindi eru viðmælendur:Friðgeir Þorsteinsson Stöðvarfirði. Hallgrímur Egilsson Hveragerði. Haraldur kristinsson Dýrafirði. Vilhjálmur Hinrik Ívarsson Höfnum Reykjanesi, Jónas Péturson Skriðuklaustri. Marinó Guðfinnsson frá Seyðisfirði. Páll Einarsson ættaður úr Mýrdal og Þorbjörg Árnadóttir frá Skútustöðum í Mývatnssveit. verð 1.500 en ef allar fimm er keyptar fást þær á 5.000 kr. Ekki er hlífðarblað um kápu.

Price: kr 1.500