You are here

Hjálmar og Ingibjörg

Höfundur: 
Sigurður Bjarnason
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1970
SKU: Lj-769

Rímnabálkur kveðið 1860 alls 230 erindi. Hér er þetta allt handskrifað í innbundinni lítilli bók, nokkuð góð og skýr rithönd. Á öftustu síðu er eftirfarandi ritað: ,,Blessaður Runi láttu engann sjá þessa ljótu bók, en reyndu að lesa í málið.Ritvillur kunna að vera til en ég hjelt ekki mikið af þeim. Hersý. Runólfur Halldórsson á Sandbr. á kverið með réttu, vitnar Jón Halldórsson. Innbundið eintak stimpill með nafni Runólfs Halldórssonar gullsmiðs á fremstu síðu. Meinfágætt.

Price: kr 9.000