You are here

Skagfirðingabók I og II

Höfundur: 
ýmsir
Ástand: 
gott?
Útgefandi: 
Sögufélag Skagfirðinga
SKU: T-34

Tveir fyrstu árgangar ársrits Sögufélags Skagfirðinga 1966 og 67 þetta rit kemur út enn í dag. Óinnbundin eintök löngu ófáanleg verð 2.000 kr. hvort rit. Efni 1966. Benedikt Sigurðsson á Fjalli. Fyrsti kvennaskóli í Skagafirði. Í Gönguskörðum fyrir sjötíu árum. Minningaslitur um Stephan G. Úr syrpum Jóns frá Þangskála. Fljót í Skagafjarðarsýsu. Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur. Efni 1967. Þáttur Jóns Benediktssonar á Hólum. Málmey. Í Hegranesi um aldamót. Mánaþúfa og Trölla-Lögrétta. Fjárskaði í Ölduhrygg. Fjallið mitt. Frá harðindavorinu 1887. Ævintýralegt strand. Þáttur af Gilsbakka-Jóni.

Price: kr 2.000