Kvæðasafn handa unglingum til að lesa og nema. Þórhallur Bjarnason valdi ljóðin og bjó til útgáfu. Hér er þriðja prentun frá 1909. Nokkuð lesið eintak hér eiga stórskáld þess tíma ljóð lítillega er sagt frá höfundunum.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.