Úrvalsgott eintak þó svo tvö nöfn séu rituð á fremstu síðu. Hér eiga ýmsir mis þekktir höfundar ljóð og nokkur þeirra eru á erlendum málum, dönsku,færeysku, þýsku og jafnvel fleiri. Nótur eru við nokkur af íslensku kvæðunum. Prentað hjá S.L. Möller 1937.