Innfluttar og íslenskar ræktaðar í Grasadeild Lystigarðs Akureyrar árið 1961. Allur texti á ensku og íslensku. Óinnbundið en heft 37 blaðs. og aftast er kort af Lystigarðinum. ( Gæti verið þriðji listinn sem gefinn var út.) Með fylgir bréf sem Jón Rögnvaldsson skrifar og þar kemur fram að aðeins voru prentuð 150 eintök af þessu riti og fimmtíu fóru til útlanda. Þetta er því mein fágætt.