Höfundur var frá Syðra-Hvarfi í Svarfaðardal og mörg ljóðanna í bókinni er saknaðaróður til dalsins. Þarna er líka fallega ort til Kristínar í Keldudal. Bók sem ætti að vera til á hverju heimili í Svarfaðardal. Innbundið gott en án hlífðarblaðs.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.