You are here

Skagfirðingabók VIII

Höfundur: 
ýmsir/Ögmundur Helgason
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1977
Útgefandi: 
Sögufélag Skagfirðinga
SKU: T-224

Efni þessa heftis er. Sögufélag Skagfirðinga 40. ára. Vesturfarir bænda úr Skagafirði. Af Stefáni Sveinssyni. Gömul Latínuvísa. Hringsgerði á Austur-Tungudal. Halaveðrið á Mallöndum. Samgöngur í Skagafirði 1874-1904. Sjóferðavísur úr Fljótum. Guðmundur Sveinsson frá Úlfsstaðakoti. Bréf vegna Alþingiskosninga 1844. Tvö fjallavötn. Bending vegna Fljótaritgerðar. Óinnbundið aðeins rissað með lit á fremstu textasíðu.

Price: kr 1.300