You are here

Skagfirðingabók IX

Höfundur: 
ýmsir/Ögmundur Helgason
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1979
Útgefandi: 
Sögufélag Skagfirðinga
SKU: T-225

Efni þessa rits er: Jón Björnsson á Bakka. Snurður á sambúð við einokunarkaupmenn. Karolína krossin ber. Af ferjustarfi við Vesturvötnin. Björgun við Ketu á Skaga 1928. Bruninn á Mælifelli 1921. Knappstaðaprestar á síðari öldum. Markatafla úr Hólahreppi 1817. Úr skúffuhorni. Um fuglaveiðina við Drangey. Guðmundur gamli. Bænaskrá um réttindi Ábæjarkirkju. Óinnbundið sér nokkuð á hlífðarblaðinu.

Price: kr 1.300