Bókin tekin saman af sambandi Alþýðuflokkskvenna. Hér eru ýmsir þekktir baráttusöngvar verkalýðsins í bland við annað gamalt og nýtt. Sum ljóðin eru útsett með nótum og tilheyrandi. Ónnbundið en heft 82 blaðs.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.