Texri Völuspár er hér prentaður eftir Eddukvæðaútgáfu Ólafs Briem nema hvað dvergatali er sleppt. Þórarinn Eldjárn endursagði Bókin myndskreytt af Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur. 62 blaðs. sem ný en nöfn rituð á fremstu síðu.
Price:kr 2.000
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.