Evangelísk messu-saungs- og sálmabók að konunglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í kirkjum og heimahúsum. Áttunda útgáfa prentuð í Viðeyjarklaustri 1857 á forlag O.M. Stephensen af bókþrykkjara Helga Helgasyni.Bókin er í alskinni en los á kápu frá innihaldinu síður vel fastar en óhreinindi á jöðrum.