Bók með viðtalsþáttum. Viðælendur ery eftirtaldir. Skáldin Hannes Pétursson, Einar Kristjánsson, Indriði G. Þorsteinsson, Kristján frá Djúpalæk og Rósberg G. Snædal. Dr. Broddi Jóhannesson, Eysteinn Jónsson ráðherra, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Dr. Jakob Benediktsson. Sigurður Kr. Árnason trésmíðameistari. Anna Sigurðardóttir Reykjavik. Auður Eiríksdóttir Þistilfirði, Auður Jónsdóttir útivistarkona, Stefán Jóhannsson félagsráðunautur og Þorkell Bjarnason ráðunautur. Gott eintak en ekki með hlífðarblaði.