er einkum má nota sem Póstsendingabók. Með litlum uppdrætti Íslands. Innbundin bók en límband á kili. Titilsíður í raun tvær og önnur á dönsku sömuleiðis er formáli bæði á dönsku og íslensku sem og texti á fremri kápusíðu enda bókin prentuð hjá Rosenberg í Kaupmannahöfn .1885. Stimpill með nafni fyrri eiganda á titilsíðu 91 blaðs. Nauða fágætt.