Hér eru þrjár Ábækur Ferðafélags Íslands innbundnar í eina bók. Þetta eru árgangar 1970. 1971 og 1972, Allar kápur innbundnar með. Árgangur 1972 fjallar um Rangárvallasýslu austan Mararfljóts og fylgir með kort af svæðinu. Bók í grænu skinnbandi með köflóttum kápuspjöldum en engri gyllingu.