You are here

Landnám Ingólfs I-III

Höfundur: 
Skúli Magnússon O.F.L.
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Félagið Ingólfur
SKU: F-84

Hér eru þrjú bindi innbundin í eina bók í svörtu skinnbandi.  Fyrst er Lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslu sem er verðlaunaritgerð r Skúla Magnússonar. Næst koma ýmsar ritgerðir um sýsluna eftir ýmsa höfunda  og síðast er svo sýslu- og sóknarlýsing fyrir sýsluna, sömuleiðis ýmsir höfundar.  Fín bók um 870 blaðs. Nokkur kort eru í henni a.m.k. eitt mjög gamalt. Eitt  lítilsháttar viðgert með límbandi.

Price: kr 18.500