You are here

Ofvitinn I og II

Höfundur: 
Þórbergur Þórðarson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1940
Útgefandi: 
Heimskringla
SKU: G122

Tvær fallegar bækur, frumútgáfa í dökku skinnbandi  með dökkköflótt kápuspjöld gylling á kili. Fyrri bókin er nr.  53 af 210 tölusettum  eintökum og árituð af höfundinum. Bók II er hvorki tölusett né árituð. Fremra hlífðarblað innbundið með.  Seljast ekki nema saman,  verð  31.500  kr.

Price: kr 31.500