You are here

Lög um kirkjugarða

Höfundur: 
Óþekktur
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1932
SKU: Bæs-179

Lögin byrja á eftirfarandu málsgrein.  ,,Vér Christian hinn Tíundi, af guðs náð konungur Íslands og Danmerkur, Vinda og Gauta, hertogi af Slésvík, Holtsetalandi,Stórmæri, Þéttmerski, Laenborg og Aldinborg"  Gjörum kunnugt:  Alþingi hefur fallist á lög þessi og vér stafest þau með samþykki voru.  Og á öftustu síðu Gjört í Christiansborgarhöll, 23. júní 1932. Undir vor konunglega hönd og innsigli.  En því miður er nafn konungsins og Magnúsar Guðmundssonar aðeins prentuð.  Óinnbundið eintak en heft.  10 blaðs. kápulaust  Rit þessa finnst ekki í Gegni af einhverjum ástæðum, útgefandi er óljós.

Price: kr 5.000