You are here

Íslandsleiðangur Stanleys 1789

Höfundur: 
J. F. Stanley
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1979
Útgefandi: 
Örn og Örlygur hf.
SKU: Bg-100

Ferðabók sem er prýdd um eitthundrað svart-hvítum teikningum, tuttugu og einni vatnslitamynd og tveimur Olíumálverkum. Auk þess eru tvær lausar myndir í bókinni. Fæstar myndanna höfu birst á prenti þegar bókin kom út.  Eintak sem nýtt og sömuleiðis askjan sem hún er í..Steindór Steindórsson íslenskaði.

Price: kr 5.000