Þetta eru þrjár bækur. Nýja saga spannar þær tvær fyrstu. Í Fyrri bókinni eru þrjú hefti gefin út 1868. 1870 og 1875. Í II bindi eru einnig þrjú hefti gefin út 1883 og 1887. Í III bindi er svo Fornaldarsagan íslenskuð og aukin eftir sögubók H. G. Bóhrs útg.1864 og Miðaldasagan er svo útg.1866. Alllar bækurnar í eins svörtu seinnitíma skinnbandi með gyllingu á kili. Innsíður eru í góðu standi miðað við aldur. Bækurnar seljast ekki nema allar saman. verð 37.500 kr.