Á kápu stendur: Skrá um skjöl og bækur í Landsskjalasafninu í Reykjavík I. 1. OG á titilsíðu (Hér er og í skjalasafn amtmanna yfir alt land fram til 1770 og suðuramts fram að 1873. Óinnbundið 106 blaðs. Kápu úr lélegu efni má heita ónýt. Skemmd á horni á þremur öftustu blaðsíðum.