Tímarit sem Árni Bjarnason á Akureyri gaf út , byrjaði í mars 1945 og endaði í september 1946. Hér eru öll eintökin innbundin í bók. Rit þetta fjallaði mikið um bókaútgáfu og rithöfunda. Síðar mun Árni hafa endurvakið útgáfu þessa blaðs.
Price:kr 6.500
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.