Gangnamenn í Svarfaðardal ortu og skrásettu. Úrval úr vísum,ljóðum og lausu máli sem fært hefur verið í gestabækur Sveinsstaðaafréttar í Skíðadal. hljómdiskur með afréttarsöngvum fylgir bókinni.
Price:kr 2.000
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.