You are here

Setið hef ég að sumbli

Höfundur: 
Magnús Magnússon
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1950
Útgefandi: 
Ísafoldarprentsmiðja h.f.
SKU: Y-463

Innbundið eintak   inniheldur  Æsku- og skólaminningar. Palladóma um Alþingismenn. Ferðasögu og þýðingar . Ath  smávægilegir rakabletttir á tveimur fremstu og öftustu síðunum. Höfundurin var landsþekktur fyrir útgáfu á grín og ádeiluritinu Stormi.

Price: kr 1.800