Í bókinni er fjöldi af teikningum eftir þennan kunna listamann jafnt af fólki sem dýrum en Halldór myndskreytti oft þjóðsagnabækur á sínum tíma. Þessa bók má telja hreina perlu á sviði skopteikninga.
Price:kr 9.500
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.