You are here

Leikskrá Leikfélags Akureyrar

Höfundur: 
ýmsir
Ástand: 
gott ?
Útgefandi: 
Leikfélag Akureyrar
SKU: Bæs-247

Til eru: Landafræði og ást 1932-33 Leikst. Ágúst Kvaran.  Maður og kona 1934-35. Fróðá 1938-39  leikstj. Ágúst Kvaran.  Gullna Hliðið 1943-44 Leikstj. Jón Norðfjörð.  Brúðuheimilið 1944-45 leikstj. Gerd Grieg.  Hamarinn 1947-48  Leikstj. Jón Norðfjörð.  Uppstigningin 1949-50 Leikstj. Ágúst Kvaran.  Fjölskyldan í uppnámi 1953-54 Leikstj. Guðmundur Gunnarsson.  Skugga-Sveinn 1953-54  Leikstj. Jón Norðfjörð. Þrír  eiginmenn 1955-56  Leikstj. Jónas Jónasson.  Úlfhildur  1955-56  Leikstj. Jón Norðfjörð. Tehús ágústmánans 1962-63  Leikstj. Ragnheiður Steingrímsdóttir. Galdra-Loftur 1963-64   Leikstj. Ragnhildur Steingrímsdóttir. Þrettándakvöld  1963-64. leikst. Ágúst Kvaran .  Bærinn  Okkar 1965-66   Leikstj. Jónas Jónasson.  Munkarnir á Möðruvöllum  1964-65  Leikstj. Ágúst Kvaran. Draumur á Jónsmessunótt  1966-67. Leikstj. Ragnh.Steingrímsd. allar óinnbundnar en heftar. Verð 1.200 kr. stk. nema fjórar fyrsttöldu verð 1.500 stk.

Price: kr 1.200