You are here

Blanda 7.

Höfundur: 
Jón Þorkelsson/Hannes Þorsteins/Klemens Jónsson o.f.l.
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1920
Útgefandi: 
Sögufélagið
SKU: Þ-199

Hér er mikill fróðleikur af ýmsu tagi margt frá því uppúr  1700. m.a talsvert úr Skaftafellssýslu, Tekið úr jarðabók Ísleifs  sýslumanns Einarssonar. Frásögn um hlaupið í Öræfajökli 1727. Einnig er talsvert um æviágrip manna t.d. Bjarna Nikulássonar,Björns Gottskálkssonar,  Björns Olsen. Ennfremur er talsvert um ljóð, rímur og vísnabálka í bókinni.  Tekið skal fram að nokkuð er um rakabletti í bókinni. Bók í ágætu skinnbandi.

Price: kr 5.500