You are here

Árbækur Ferðafélags Íslands 1928-1958

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Ferðafélag Íslands
SKU: R-99

Hér eru þessi vinsælu hefti innbundin í tíu bækur. Allar í ljósrauðu skinnbandi með gyllingu og skrautbrúnir á kili, kápuspjöld köflótt. Frumútgáfur nema e.t.v. 1928  og kápur innbundnar með.   Nafn fyrri eiganda er stimplað í allar bækurnar. Selst ekki nema allt saman, verð 38.000 kr.

Price: kr 38.000