Höfundurinn betur þekktur undir nafninu Jói í Stapa en hann bjó um árabil á jörðinni Stapa í Lýtingsstaðahreppi. Þetta er önnur ljóðabók Jóa, sú fyrri axarsköft er einnig fáanleg.
Price:kr 2.500
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.